By: Hörður On: March 20, 2013 In: Auglýsingar, Samfélagsmiðlar, Skemmtilegt Comments: 0

Þessi er líkleg til að ná athygli.  Það er eitthvað við “fret” sem alltaf nær athygli fólks.  Ýmist vegna þess að fólki finnst það fyndið, eða vegna þess að fólki finnst þetta vibbi.

Er líklegt að þessi fengi verðlaun sem best í flokki almannaheilla auglýsinga?  Hún er í það minnsta áhugaverð.

Trackback URL: http://www.vert.is/auglysingar/eg-freta-en-eg-samt-ekki-fretari/trackback/

Leave reply:

Your email address will not be published. Required fields are marked *