By: Hörður On: May 02, 2013 In: Auglýsingar, blogg, Samfélagsmiðlar, Skemmtilegt Comments: 0

Eftirfarandi auglýsing hefur verið kölluð kynþáttafordómafyllsta auglýsing allra tíma. Óháð því hvort það er rétt eða ekki hefur Mountain dew tekið on-line auglýsingu með geitinni Felicia úr birtingu og fjarlægt af öllum vefsíðum sem þeir hafa stjórn á. Auglýsingin sýnir konu sem er illa farin eftir ofbeldi reyna að...

Read more
By: Hörður On: April 30, 2013 In: Auglýsingar, Skemmtilegt Comments: 0

Blóðugt stríð snjallsímaframleiðenda heldur áfram. Upphaflega drottnaði iPhone og virtist ósnertanlegt.  Samsung mætti svo til leiks og lét virkilega til sín taka.  Nú er Nokia lokst mætt til leiks.  Þeir gleymdu sér aðeins í …. ja ég veit ekki hverju. Hér er nýjasta auglýsingin frá Nokia Lumia 920.  Grunn...

Read more
By: Hörður On: April 05, 2013 In: Auglýsingar, Branding, Kostanir Comments: 0

Pepsi var að frumsýna nýlega 60 sek auglýsingu með Beyoncé.  Hún er nýjasti “talsmaður” Pepsi eftir að hafa gert samningu uppá 50 milljónir dollara (um 6 milljarðar ISK) um að vera “brand ambassador). Í auglýsingunni tekst Beyonce á við fortíðina – ef þannig má að orði komast.  Lítur yfir...

Read more
By: Hörður On: April 02, 2013 In: Auglýsingar Comments: 0

Google ads er frábært.  Þú getur stillt og fiktað eins og þú vilt.  Tímaset, stjórnað ólíklegustu breytum, auk þess sem þú getur prófað og leiðrétt. Það er mjög gott að geta gert þetta sjálfur.  Ef þú kannt það ekki skaltu leita þér aðstoðar hjá einhverjum sem getur hjálpað.  Það...

Read more
By: Hörður On: March 20, 2013 In: Auglýsingar, Samfélagsmiðlar, Skemmtilegt Comments: 0

Þessi er líkleg til að ná athygli.  Það er eitthvað við “fret” sem alltaf nær athygli fólks.  Ýmist vegna þess að fólki finnst það fyndið, eða vegna þess að fólki finnst þetta vibbi. Er líklegt að þessi fengi verðlaun sem best í flokki almannaheilla auglýsinga?  Hún er í það...

Read more
By: Hörður On: March 12, 2013 In: Auglýsingar, Skemmtilegt Comments: 0

Hún var víst bönnuð í Ástralíu. Það er líklega bannað að drepa froska í auglýsingum 🙂 í það minnsta svona. Er þetta sniðug leið? Náðiru USP-inu?

Read more
By: Hörður On: December 04, 2012 In: Auglýsingar Comments: 2

Þessi auglýsing var á baksíðu Eiðfaxa 1984. Nú get ég ekki sagt til um það hvort hún orsakið blaðaskrif, umræður í útvarpi eða í kaffistofum landsmanna í þá daga.  Það var auðvitað ekki til neitt blogg á þessum tíma svo að þeir sem voru virkilega pirraðir höfðu ekki sama...

Read more
By: Hörður On: October 23, 2012 In: Auglýsingar, Branding, Samfélagsmiðlar, Skemmtilegt Comments: 0

  Ný sjónvarpsauglýsing fyrir Chanel No. 5 hefur fengið afar misjafna dóma svo ekki sé meira sagt.  Auglýsingin (hér f. neðan) er með hinum gullfallega Brat Pitt í aðalhlutverki.  Auglýsingin er nokkuð sérstök, þ.e. textinn sem leikarinn fer með. Helsta gagnrýnin er fólgin í því að enginn skilur hvað maðurinn...

Read more
By: Stefán On: October 17, 2012 In: Auglýsingar, Branding, Kostanir, Samfélagsmiðlar Comments: 0

Síðastliðinn sunnudag stökk austurríski ofurhuginn Felix Baumgartner (www.felixbaumgartner.com) úr 39 km hæð úr hylki sem fest var í loftbelg.  Þessi atburður var kostaður og í raun og veru “eign” Red Bull vörumerkisins. Sýnt var beint frá stökkinu á sjónvarpsstöðinni Red Bull Stratos og voru merkingar fyrirtækisins vel sjáanlegar í kringum atburðinn....

Read more
By: Hörður On: October 15, 2012 In: Auglýsingar, Skemmtilegt Comments: 0

Við munum flest eftir þessum fola.  Þegar auglýsingarnar frá Old Spice með honum komu fyrst vöktu þær gríðarlega athygli og mörkuðu upphaf nýrra tíma hjá Old Spice. Hér er önnur auglýsing sem hossar sér á upphaflegu hugmyndinni.  Það sem er skemmtilegt er að sjá “Behind the Scenes” og “Making...

Read more