By: Hörður On: October 10, 2012 In: Auglýsingar, Kostanir, Skemmtilegt Comments: 0

  Auglýsingar eru ekki til þess fallnar að segja allt sem þér finnst frábært við vöruna þína. Það er erfitt, en nauðsynlegt, að velja helst bara einn megin punkt – þennan einstaka aðgreinandi sölupunkt.  Oft kallað “Unique selling proposition” eða USP. Sem sagt – Gleymdu því að segja allt...

Read more
By: Hörður On: September 03, 2012 In: Auglýsingar Comments: 0

EF þú hefur áhuga að vita meira um “digital marketing”, þ.e. auglýsingar á netinu, ættir þú að gefa þér 15 mínútur til að horfa á þetta myndband.  Ef þú hefur ekki áhuga, skaltu fara að gera annað því þetta er nokkuð fræðilegt og ítarlegt myndband. Góða skemmtun.  

Read more
By: Hörður On: August 10, 2012 In: Auglýsingar Comments: 0

Nýlega var Smart vörumerkið tekið í yfirhalningu. Fyrir þá sem ekki þekkja Smart eru þetta smábílar sem notið hafa vinsælda í Evrópu. Upphaflega þróaðir af Swatch úrafyrirtækinu. Núna er fyrirtækið í eigu Daimler AG (Benz). Sem hluti af því að segja söguna af þessari “andlitslyftingu” sem Smart vörumerkið var...

Read more
By: Stefán On: June 21, 2012 In: Auglýsingar, VERT Comments: 0

Íslenskur fótbolti verður ekki til af sjálfu sér.  Forsenda þess að hér á Íslandi sé hægt að reka jafn öflugt íþróttastarf og raun ber vitni er ástríða þeirra sem á bakvið félögin standa.  Sjálfboðaliðar, iðkendur og aðstandendur þeirra. Það gera sér alltof fáir grein fyrir hversu gríðarlega mikil vinna...

Read more
By: Stefán On: May 23, 2012 In: Auglýsingar, Kostanir, Markaðsmál Comments: 1

Það eru fáir sem hafa verið nýttir jafn vel í auglýsingar og knattspyrnumaðurinn David Beckham.  Þó svo að knattspyrnuferill hans sé á lokasprettinum virðist hann eiga nóg eftir sem leikari.  Merkilegt er að stórum vörumerkjum þyki eftirsóknarverðara að nýta hans ímynd í tengslum við sín vörumerki en annarra knattspyrnumanna...

Read more
By: Hörður On: April 26, 2012 In: Auglýsingar Comments: 0

Stóru fyrirtækin á FMCG markaði nota gjarnan viðburði eins og Evrópumótið í knattspyrnu til að kynna sína vöru.  Þá er ekkert verið að spara. Hér má sjá dæmi um eina slíka.  Svo er ekki síður áhugavert að sjá “making of” myndbandið. Það er verið að nota 6 fótboltastjörnur og...

Read more
By: Hörður On: February 02, 2012 In: Auglýsingar, Markaðsmál, Umhverfismerkingar Comments: 0

Þessa auglýsingu sá ég í glugga á virðulegri skartgripaverslun (Chrisholm Hunter) í Bretlandi í vikunni. “The more you love, the more you give.” Valentínusardaguinn, sem við á Íslandi erum farin að verða vör við í seinni tíð, er 14. febrúar og verslunareigendur í UK eru á yfirsnúningi. Oft eru...

Read more
By: Hörður On: November 23, 2011 In: Auglýsingar Comments: 1

Við sjáum ekki mikið af auglýsingum á Íslandi þar sem hjólað er beint í samkeppnisaðilann.  Að mörgu leyti er það ágætt – slíkar auglýsingar geta verið afar hallærislegar, auk þess sem vafasamt er hve vel slíkt virkar. Það er þó alltaf gaman að sjá þegar menn gera smekklega árás....

Read more
By: Stefán On: October 20, 2011 In: Auglýsingar, blogg, Kostanir, Markaðsmál Comments: 0

Markaðsfræði er ekki aðgerð og ekki verkefni, markaðsleg hugsun er/á að vera mænan í fyrirtækinu. Hver einasta ákvörðun sem tekin er, þarf að taka tillit til markaðslegra áhrifa.  Fyrirtæki þurfa að vera með markaðsstefnu sem yfirleitt er unnin til þriggja ára í senn, sem og markaðsáætlun sem listar upp...

Read more
By: Stefán On: September 21, 2011 In: Auglýsingar, Kostanir Comments: 0

Fyrirtæki sem velja sér þann vettvang að gerast styrktaraðilar íþróttafélaga eða sambanda gera slíkt útfrá mismunandi ástæðum.  Oftast er þó um að ræða að eftir yfirvegaðar vangaveltur telja stjórnendur þeirra að vörumerkið sem um ræðir njóti þeirra tenginga sem íþróttin, eða sambandið getur veitt því.  Síðan koma auðvitað inní...

Read more