By: Hörður On: October 05, 2010 In: Auglýsingar Comments: 1

Sjónvarp er sá miðill sem snertir skilningavitin einna sterkast.  Ein af ástæðunum er að hljóðið bætist við lifandi myndmál. Rétta lagið getur gert góða auglýsingu frábæra.  Meira að segja getur stundum gert ekkert spes auglýsingu mjög góða. Listamenn vita þetta og rukka því oft í samræmi við það.  Einnig...

Read more
By: Hörður On: September 14, 2010 In: Auglýsingar, Markaðsmál Comments: 0

Við sjáum ekki mikið af auglýsingum á Íslandi sem hjóla bara beint í samkeppnina. Við sjáum stundum auglýsingar sem innihalda pillur. Dæmi um eina slíka er útvarpsauglýsing EJS sem segir eitthvað á þessa leið “Þarf tölvan þín ekki að vera meira en bara OK (sagt ÓKEY)”. Augljós og lítt...

Read more
By: Hörður On: July 14, 2010 In: Auglýsingar, Branding Comments: 3

Ef þú berð ábyrgð á vörumerki er afar líklegt að þú getir ekki svarað þessari spurningu; hvaða áhugaverðu sögur tengjast, eða eru til, um vörumerkið þitt? Það er mjög slæmt. Öll vörumerki ættu að eiga sér einhverja sögur. Ég er ekki endilega að tala um sögu í merkingunni: “vörumerkið...

Read more
By: Hörður On: July 09, 2010 In: Auglýsingar, Branding, Kostanir, Markaðsmál, Stefnumótun Comments: 0

Audi er einn af fáum bílframleiðendum sem er að ná árangri í Bandaríkjunum. Markaðsstjóri Audi segir frá því hvernig þeir hafa farið að. Hann er ófeiminn að skamma samkeppnisaðila sína fyrir að vera orðnir of leiðinlegir. Audi hefur gert tvennt betur en aðrir. Þeir hafa verið með skýra stefnu...

Read more
By: Hörður On: June 03, 2010 In: Auglýsingar, Markaðsmál Comments: 0

Auglýsingar eru gerðar til að breyta hegðun þinni eða skoðunum. Það hljómar kannski eins og það sé slæmt, en að breyta hegðun einhvers með upplýsingum er ekki slæmt. Ekki frekar en það er slæmt að láta bók breyta skoðun sinni. Auglýsingar hafa ekki galdramátt. Þær eru ekki dáleiðsla. Fólk...

Read more
By: Hörður On: June 01, 2010 In: Auglýsingar, Kostanir, Markaðsmál Comments: 3

Ég skil ekki hvers vegna VR er að standa í þessari herferð. Ég skil hverju þeir eru að reyna að áorka, en ég skil ekki hvers vegna þeir eru að nota mína peninga í það. Í þessu tilfelli fást engin stig fyrir að þetta líti vel út og að...

Read more
By: Hörður On: May 31, 2010 In: Auglýsingar Comments: 2

Ef þú nærð að koma þér í þá aðstöðu að kynna vöru eða þjónustu þína nákvæmlega þegar fólk þarf á henni að halda, er mjög líklegt að þú munir hafa erindi sem erfiði. Þetta er sérstaklega mikilvægt ef þú ert að selja þjónustu eða vöru sem er með stóran/langan...

Read more
By: Stefán On: December 29, 2009 In: Auglýsingar, Samfélagsmiðlar Comments: 0

Í miðju flugeldasölustríðinu rignir inn ruslpósti, ásamt því að björgunarsveitir og aðrir eru að auglýsa grimmt í sjónvarpi og prenti. Þó hefur ein útfærsla staðið uppúr sennilega þessi jól, það er þessi einfalda Facebook færsla sem ansi margir hafa sett í sinn profile. “Jón Jónsson minnir alla þá sem...

Read more