By: Hörður On: November 10, 2012 In: Branding, Skemmtilegt Comments: 0

“What’s your brand? If you can’t answer that question about your own brand in two or three words, your brand’s in trouble.” Al Ries

Read more
By: Stefán On: October 24, 2012 In: Branding, Stefnumótun, Þjónusta Comments: 0

Í gær yfirtók ferðaskrifstofufyrirtækið WOWair ferðaskrifstofuna Iceland Express.   Eitt af því athyglisverða í því yfirtökuferli er að vörumerkið Iceland Express verður lagt á hilluna. Það verður að teljast athyglisverð ákvörðun að vörumerki sem byggt hefur verið upp frá árinu 2003, sé ekki álitið sterkara en svo. Sterk vörumerki...

Read more
By: Hörður On: October 23, 2012 In: Auglýsingar, Branding, Samfélagsmiðlar, Skemmtilegt Comments: 0

  Ný sjónvarpsauglýsing fyrir Chanel No. 5 hefur fengið afar misjafna dóma svo ekki sé meira sagt.  Auglýsingin (hér f. neðan) er með hinum gullfallega Brat Pitt í aðalhlutverki.  Auglýsingin er nokkuð sérstök, þ.e. textinn sem leikarinn fer með. Helsta gagnrýnin er fólgin í því að enginn skilur hvað maðurinn...

Read more
By: Stefán On: October 17, 2012 In: Auglýsingar, Branding, Kostanir, Samfélagsmiðlar Comments: 0

Síðastliðinn sunnudag stökk austurríski ofurhuginn Felix Baumgartner (www.felixbaumgartner.com) úr 39 km hæð úr hylki sem fest var í loftbelg.  Þessi atburður var kostaður og í raun og veru “eign” Red Bull vörumerkisins. Sýnt var beint frá stökkinu á sjónvarpsstöðinni Red Bull Stratos og voru merkingar fyrirtækisins vel sjáanlegar í kringum atburðinn....

Read more
By: Hörður On: October 04, 2012 In: Branding, Skemmtilegt Comments: 0

“Products are made in the factory, but brands are created in the mind.” Walter Landor

Read more
By: Hörður On: September 10, 2012 In: Branding, Skemmtilegt Comments: 0

“Within every brand is a product, but not every product is a brand.” David Ogilvy

Read more