By: Hörður On: May 30, 2012 In: Branding Comments: 0
By: Hörður On: May 12, 2011 In: Auglýsingar, Branding, Kostanir Comments: 0

Morgan Spurlock (gaurinn sem gerði Super Size me) segir frá reynslunni að gera heimildamyndina The Greatest Movie Ever Sold. Það ku ekki hafa verið eins einfalt og maður hefði haldið. The Greatest Movie Ever Sold er sem sagt heimildamynd um branding, auglýsingar og vörulaum (product placement) fjármögnuð með auglýsingum...

Read more
By: Hörður On: April 19, 2011 In: Branding, Kostanir Comments: 0

Oft er sagt að illt umtal sé betra en ekkert umtal.  Þetta er gjarnan sagt um opinberar persónur. Hvort sem þetta er satt eða ekki í tilfelli pólitíkusa og stjarna á þetta ekki við um vörumerki.  Það skiptir máli í hvaða samhengi vörumerkið birtist. Það er mér til dæmis...

Read more
By: Hörður On: April 15, 2011 In: Auglýsingar, Branding, Markaðsmál Comments: 0

Auglýsingar búa til virði – óáþreyfanlegt virði. Þessi auglýsinga snillingur veltir upp mögum hliðum á því hvernig hægt er að búa til virði.  Það snýst ekki bara um að gera breytingu á virkni hluta.  Það er ekki síður mikilvægt að breyta upplifun og viðhorfum.  Þannig má auka virði. Auk...

Read more
By: Hörður On: March 11, 2011 In: Branding Comments: 3

Við erum öll vörumerki. Það er bara mismikið lagt í markaðssetninguna.  Við sjáum þetta útum allt, í öllum tegundum miðla, hvort sem það í sinni einföldustu (og kannski ódýrustu) mynd á forsíðu Séð og heyrt, á bloggi, öldum ljósvakans  eða síðum dagblaða.  Allt sem þú gerir – hvernig þú...

Read more
By: Hörður On: March 10, 2011 In: Branding, Markaðsmál Comments: 2

Fólk man sögur.  Ef þú tvinnar upplýsingum saman í áhugaverða sögu man hlustandinn/neytandinn það sem þú sagðir betur. Ef þú segir áhugaverðar og minnisstæðar sögur geturðu snert við fólki. Tilgangur þess að segja sögur er þannig að  hafa raunveruleg áhrif á upplifun og skynjun fólks. Þegar ég segi raunveruleg...

Read more
By: Hörður On: January 31, 2011 In: Auglýsingar, Branding Comments: 0

Intel er fyrirtæki sem almenningur ætti í raun ekki að þekkja.  Þeir framleiða eitthvað sem almenningur skilur ekki og sér aldrei.  Samt er þetta með þekktari vörumerkjum heims. Þeir voru frumherjar í því sem kallast “Ingredient branding”.  Örgjörvar eru í raun eitt af þeim hráefnum sem þarf að nota...

Read more
By: Hörður On: January 27, 2011 In: Branding, VERT Comments: 3

Merki þar sem tengingarnar í hugum markhópsins eru sterkar, jákvæðar og einstakar.  Merki sem hefur markað sér stefnu og haldið henni. Merki sem er skýrt aðgreint frá samkeppninni. Þetta er ein af þessum spurningum sem á ekkert eitt rétt svar.  Spurningin á, í það minnsta, fleiri röng svör en...

Read more
By: Hörður On: January 25, 2011 In: Branding Comments: 2

Það er vandrataður vegurinn milli þess að vilja sýna það sem lítur vel út og að valda skaða. Þetta ættu allir að skoða og hafa í huga.  Ekki bara fólk sem vinnur að auglýsingagerð eða markaðsmálum.  Allir ættu að vera meðvitaðir um að þessi fullkomnun er ekki til.  Alveg...

Read more
By: Hörður On: January 19, 2011 In: Branding, Samfélagsmiðlar, Stefnumótun Comments: 1

Í framhaldi af pistli gærdagsins um mikilvægi fylgjenda þegar “hreyfing” er að verða til, er alveg nauðsynlegt að minnast á Seth Godin. Enginn hefur fjallað meira um hreyfingar, eða tribes, en hann.  Bókin hans, Tribes: We Need You to Lead Us er fáanleg hér sem  ókeypis hljóðbók. Í þessari...

Read more