By: Stefán On: January 13, 2010 In: Branding Comments: 2

Smá tribute video í ljósi þess að Branding guruinn Kevin Lane Keller er að mæta til Íslands og leiða okkur í sannleikann um allt sem viðkemur vörumerkjastjórnun. Við hjá VERT Markaðsstofu erum spenntir, enda hafa tveir starfsmenn VERT kennt bókina hans “Stefnumiðuð Vörumerkjastjórnun” (e. Strategic Brand Management) í Háskólanum...

Read more