By: Hörður On: May 22, 2012 In: blogg, Markaðsmál, Samfélagsmiðlar Comments: 0

Um og upp úr síðustu aldamótum var blog (stytting a “web log” og blogg á íslensku) það heitasta á netinu.  Allir voru að blogga, um allt og ekki neitt.  Í dag, um 10 árum síðar hefur umhverfið breyst.  Þeir sem höfðu ekkert um að blogga eru flestir hættir því...

Read more
By: Hörður On: March 08, 2012 In: Markaðsmál, Markaðsrannsóknir, Stefnumótun Comments: 0

  Farsæl staðfærsla (positioning) á vörumerki krefst innsæis í huga markhópinn. Þar býr vörumerkið.  Ef þú veist ekki hvernig neytendur upplifa og skynja vörumerkið þitt og vörumerki helstu samkeppnisvörumerkja er ólíklegt að þú getir mótað staðfærslu sem er sú besta fyrir þitt vörumerki. Rannsóknir geta fært þig nær “réttri”...

Read more
By: Hörður On: February 02, 2012 In: Auglýsingar, Markaðsmál, Umhverfismerkingar Comments: 0

Þessa auglýsingu sá ég í glugga á virðulegri skartgripaverslun (Chrisholm Hunter) í Bretlandi í vikunni. “The more you love, the more you give.” Valentínusardaguinn, sem við á Íslandi erum farin að verða vör við í seinni tíð, er 14. febrúar og verslunareigendur í UK eru á yfirsnúningi. Oft eru...

Read more
By: Stefán On: October 20, 2011 In: Auglýsingar, blogg, Kostanir, Markaðsmál Comments: 0

Markaðsfræði er ekki aðgerð og ekki verkefni, markaðsleg hugsun er/á að vera mænan í fyrirtækinu. Hver einasta ákvörðun sem tekin er, þarf að taka tillit til markaðslegra áhrifa.  Fyrirtæki þurfa að vera með markaðsstefnu sem yfirleitt er unnin til þriggja ára í senn, sem og markaðsáætlun sem listar upp...

Read more
By: Hörður On: October 19, 2011 In: Markaðsmál, Samfélagsmiðlar Comments: 0

…nema þú ætlir að gera eitthvað áhugaVERT (þ.e. þú sem fyrirtæki). Ef þú ætlar bara að nota þetta eins og lesnar útvarpsauglýsingar gæti verið að betur væri heima setið… Heineken setti skemmtilegt program í gang til að virkja fólk. Sjá myndband:

Read more
By: Hörður On: April 27, 2011 In: Auglýsingar, Markaðsmál, Stefnumótun Comments: 0

Heineken hefur ekki verið að ná miklum árangri í Bandaríkjunum undanfarið.  Eitt af því sem þeir hafa gert til að bregðast við þessu er að skipta um auglýsingastofu. Reyndar hafa þeir verið á 6 stofum á undanförnum 9 árum.  Ekki ósvipað og íþróttalið sem ekki nær árangri.  Hvern á...

Read more
By: Hörður On: April 15, 2011 In: Auglýsingar, Branding, Markaðsmál Comments: 0

Auglýsingar búa til virði – óáþreyfanlegt virði. Þessi auglýsinga snillingur veltir upp mögum hliðum á því hvernig hægt er að búa til virði.  Það snýst ekki bara um að gera breytingu á virkni hluta.  Það er ekki síður mikilvægt að breyta upplifun og viðhorfum.  Þannig má auka virði. Auk...

Read more
By: Hörður On: April 14, 2011 In: Auglýsingar, Markaðsmál, Samfélagsmiðlar, VERT Comments: 0

Það er svo sem ekki skrítið að markaðsstjórar dreymi um að efni frá þeim verði “Viral”.  Þá er átt við að efnið nái mikilli dreifingu án þess að hafa þurft að borga fyrir það.   Efnið er þá þess eðlis að almenningur finnur hjá sér þörf til að senda...

Read more
By: Hörður On: April 12, 2011 In: Markaðsmál, VERT, Þjónusta Comments: 1

Mannskepnan er þeim eiginleika búin að auka alltaf við þá hegðun sem veitir henni mest.  Hvort sem það er meðvitað eða ekki. Þetta á mjög augljóslega við þegar smíðað er umbunarkerfi fyrir sölumenn.  Ef kerfið er sett þannig upp að ekki er umbunað fyrir að þróa ný sambönd mun...

Read more
By: Hörður On: April 08, 2011 In: Auglýsingar, Markaðsmál, Samfélagsmiðlar Comments: 0

David Becham er var að taka upp auglýsingar fyrir Diet Pepsi á einhverri strönd í USA nýlega þegar þetta myndband var tekið upp.  Það er í það minnsta sagan. Almennt er talað um að þetta sé fake og um sé að ræða tilraun Pepsi til að búa til viral...

Read more