By: Hörður On: April 07, 2011 In: Markaðsmál, Stefnumótun, Vöruþróun Comments: 0

Til að draga saman mikilvægustu atriðin varðandi Growing The Core Árangursríkur vöxtur krefst samspils milli þeirra þátta sem vörumerkið er nú þegar þekkt fyrir og þeirra þátta sem halda vörumerkinu fersku og viðeigandi.

Read more
By: Hörður On: April 06, 2011 In: Markaðsmál, Stefnumótun, Vöruþróun Comments: 1

Eins og var fjallað um í öðrum hluta skiptir kjarnahæfni fyrirtækisins höfuðmáli og við viljum halda athygli á kjarnanum og því sem fyrirtækið gerir vel. Að vaxa í gegnum kjarnann gerir það sem er sterkt fyrir ennþá sterkara og betra. Það þarf ekki að eyða eins mikið af fjármunum...

Read more
By: Hörður On: April 05, 2011 In: Markaðsmál, Stefnumótun, Vöruþróun Comments: 3

Eins og var fjallað um í fyrsta hlutanum vekur það meiri athygli að stækka vörulínuna heldur en að selja meira af þeim vörum sem fyrirtækið er nú þegar þekkt fyrir. Vandamálið er hinsvegar að önnur sterk vörumerki eru nú þegar til staðar á þessum mörkuðum sem hafa yfirburði sem...

Read more
By: Hörður On: April 04, 2011 In: Markaðsmál, Stefnumótun, Vöruþróun Comments: 1

Flest fyrirtæki lenda í þeirri stöðu á ákveðnum tímapunkti að sala fer minnkandi, samkeppnin harðnar og tekjur dragast saman. Þessum sömu fyrirtækjum skortir oft hugmyndir til þess að koma sér aftur á strik og vaxa. Útfrá sjónarmiðum markaðsmanna eru þrjár leiðir til að vaxa Selja meira af núverandi vörum...

Read more
By: Hörður On: March 30, 2011 In: Markaðsmál, Stefnumótun, VERT Comments: 0

Þegar þú ert kominn með leikáætlun, búinn að setja þér markmið, er oft sterk hvöt að segja frá markmiðinu.  Í fræðum sem fjalla um markmiðasetningu er meira að segja haldið fram að þetta sé mikilvægt skref á leiðinni að ná settum markmiðum.

Read more
By: Hörður On: March 10, 2011 In: Branding, Markaðsmál Comments: 2

Fólk man sögur.  Ef þú tvinnar upplýsingum saman í áhugaverða sögu man hlustandinn/neytandinn það sem þú sagðir betur. Ef þú segir áhugaverðar og minnisstæðar sögur geturðu snert við fólki. Tilgangur þess að segja sögur er þannig að  hafa raunveruleg áhrif á upplifun og skynjun fólks. Þegar ég segi raunveruleg...

Read more
By: Hörður On: February 24, 2011 In: Auglýsingar, Markaðsmál, Markaðsrannsóknir Comments: 0

Markaðsrannsóknir eru eitt af því mikilvægasta sem markaðsfólk hefur í sínu vopnabúri. Rannsóknir eiga að minnka fjárhagslega áhættu eða auka fjárhagslegan hag. Þetta á við þegar verið er að þróa vöru – þá eykur þú fjármagn til rannsókna, til að minnka áhættuna sem eðlilega er fólgin í því að...

Read more
By: Hörður On: February 23, 2011 In: Markaðsmál, Þjónusta Comments: 1

Mikilvægt er að mæla árangur af markaðsaðgerðum til að sjá hvort fjármagni og tíma hafi verið sinnt í aðgerðir sem skili fyrirtækinu einhverju til baka. Hvort markmiðum sem lagt var upp með í áætlun hafi verið náð varðandi sölu og vitund og hvort heildarvinnan hafi hreinlega borgað sig. Þá...

Read more
By: Hörður On: February 22, 2011 In: Markaðsmál, Þjónusta Comments: 1

Við þurfum að þekkja viðskiptavinina til þess að geta haldið þeim og þjónað þeim betur.  Til þess þurfum við að afla upplýsinga frá þeim. Best er að safna upplýsingum í gegnum framlínustarfsmenn fyrirtækisins. Þeir starfsmenn eru mest í beinum samskiptum við viðskiptavinina. Við nýtum upplýsingarnar til frekari greiningar og...

Read more
By: Hörður On: February 21, 2011 In: Markaðsmál, Þjónusta Comments: 2

Fyrirtæki eru alltaf að finna nýjar og frumlegar leiðir til að laða að og ná í nýja viðskiptavini en gera oft lítið sem ekkert til að þjóna núverandi viðskiptavinum og halda þeim ánægðum. Af þeim sökum getur brotfall viðskiptavina aukist. Það er ekki skynsamlegt að dæla fullt af peningum...

Read more