By: Hörður On: December 14, 2009 In: Markaðsmál Comments: 0

Ef þú kemur að sölu- eða markaðsmálum áttu að þekkja P-in fjögur: product, place, promotion og price.  Það er alveg basic.  Þrátt fyrir að hlutirnir breytist, allt í heiminum sé hverfult, er sumt sem stenst tímans tönn – þar á meðal eru P-in. Í eftirfarandi myndbandi leiðir MAÐURINN þig...

Read more