By: Hörður On: January 19, 2011 In: Branding, Samfélagsmiðlar, Stefnumótun Comments: 1

Í framhaldi af pistli gærdagsins um mikilvægi fylgjenda þegar “hreyfing” er að verða til, er alveg nauðsynlegt að minnast á Seth Godin. Enginn hefur fjallað meira um hreyfingar, eða tribes, en hann.  Bókin hans, Tribes: We Need You to Lead Us er fáanleg hér sem  ókeypis hljóðbók. Í þessari...

Read more
By: Hörður On: January 18, 2011 In: Branding, Markaðsmál, Stefnumótun Comments: 2

Það er blautur draumur markaðsfólks að ná að koma af stað hreyfingu sem hrífur fólk með sér og verður þess valdandi að alla langar að vera með. Derek Sivers sýnir hér í einstöku myndbandi hvernig hreyfing verður til og dregur nokkrar áhugaverðar ályktanir: Nokkur atriði sem má sjá af...

Read more
By: Hörður On: November 08, 2010 In: Markaðsmál, Stefnumótun, Þjónusta Comments: 2

Það er alltaf skemmtilegt að fylgjast með hver vinnur íslensku markaðsverðlaunin.  Stundum vegna þess að það er svo verðskuldað að gaman er að gleðjast yfir að einhver sem hefur staðið sig vel skuli verðlaunaður, stundum vegna þess að hægt er að  rökræða eða skammast yfir því að einhver sem...

Read more
By: Hörður On: October 15, 2010 In: Samfélagsmiðlar, Stefnumótun, Þjónusta Comments: 0

Það hefur um fátt verið ritað meira undanfarin ár en þær miklu breytingar sem hafa átt sér stað í viðskiptum og kannski sérstaklega í markaðsfræðinni.  Breytingar sem orsakast af allri þessari tækniþróun; snjallsímum, samfélagsmiðlunum og netinu bara almennt. Við skulum ekki gleyma okkur og ennþá síður örvænta. Heimurinn stendur...

Read more
By: Hörður On: July 09, 2010 In: Auglýsingar, Branding, Kostanir, Markaðsmál, Stefnumótun Comments: 0

Audi er einn af fáum bílframleiðendum sem er að ná árangri í Bandaríkjunum. Markaðsstjóri Audi segir frá því hvernig þeir hafa farið að. Hann er ófeiminn að skamma samkeppnisaðila sína fyrir að vera orðnir of leiðinlegir. Audi hefur gert tvennt betur en aðrir. Þeir hafa verið með skýra stefnu...

Read more
By: Hörður On: July 08, 2010 In: Stefnumótun Comments: 2

Boðskapurinn um hinn verðmæta trygga viðskiptavin hefur verið boðaður af svo mikilli hörku að það kann að hljóma eins og óðs manns æði að véfengja réttmæti hans. Undanfarið hafa þó verið að koma fram menn sem leggja í það. Reinartz og Kumar (2002) mótmæla þeirri fullyrðingu að tryggir viðskiptavinir...

Read more
By: Hörður On: May 04, 2010 In: Branding, Markaðsmál, Stefnumótun Comments: 0

Á föstudaginn (30. apríl 2010) hélt ég fyrirlestur í skólastofu Ímark um Uppbyggingu vörumerkja. Um var að ræða upprifjun og ágrip þess helsta sem Kevin Lane Keller fór í gegnum á Ímark deginum. Þar sem þetta var síðasta skólastofan á starfsárinu var Ímark félögum og gestum þeirra boðið frítt...

Read more
By: Hörður On: March 07, 2010 In: Stefnumótun Comments: 0

Ég held að það sé allt of algengt að miklum tíma sé eytt í áætlanagerð, en svo er engu eytt í framkvæmdina. Hvorki tíma né peningum. Þetta á við um einstaklinga sem ætla að gera ýmislegt í einkalífinu og plana og plana, en gera svo ekkert. Ekki síður á...

Read more
By: Hörður On: December 09, 2009 In: Stefnumótun Comments: 0

Lífið er dýrt, dauðinn þess borgun. Drekkum í kveld, iðrumst á morgun.

Read more