Settu Markaðsdagatalið inn í þitt eigið dagatal

HM 2018 og allir hinir markaðsdagarnir

Markaðsdagatal VERT

Í amstri dagsins hættir okkur öllum til að gleyma að horfa fram á veginn. Með Markaðsdagatali VERT er ætlunin að minna á hvaða viðburðir eru á næstunni svo hægt sé að gera áætlanir um nýtingu þeirra í markaðsstarfinu.

Hér getur þú séð þá viðburði sem m.a. má finna í dagatalinu.

 

VERT að skrá sig!

Skráðu þig á póstlista hjá okkur og við sendum þér Markaðsdagatalið um hæl.
*Reitir sem skylt er að útfylla


By: Hörður On: February 08, 2017 In: Auglýsingar Comments: 0

30 sekúndu auglýsing í Super Bowl 2017 kostaði … situru??? … $5,02 milljónir.  Það er að segja yfir 5 MILLJÓNIR dollara.  Það gerir hálfan milljarð íslenskar krónur og 66 milljónum betur (miðað við gengið $1=113ISK). Það er eins gott að vanda sig þegar svo mikið er lagt undir. Það...

Read more
By: Hörður On: January 06, 2017 In: Skemmtilegt, Stefnumótun Comments: 0
By: Hörður On: January 04, 2017 In: Branding Comments: 0
By: Trausti Hilmisson On: January 11, 2016 In: Markaðsmál Comments: 0
By: Hörður On: January 07, 2016 In: Skemmtilegt Comments: 0
By: Hörður On: July 22, 2014 In: Auglýsingar, Kostanir Comments: 0

Ekki ósvipað Superbowl, er HM mikil auglýsinga veisla (að því gefnu að þú hafir gaman að auglýsingum).  Það er þó enginn “HM hálfleikur” þar sem allar stóru HM auglýsingarnar eru sýndar.  Í staðin má skoða hvaða auglýsingar hlutu mest áhorf á YOUTUBE.  Rétt er að taka fram að þetta...

Read more
By: Hörður On: May 30, 2014 In: Auglýsingar, Föstudagsfiðringur Comments: 0

Öll áttum við Nokia síma á einhverjum tímapunkti.  Hjá flestum var þetta fyrsti GSM síminn – upphafið af nútímanum 🙂  Minn var 5110.  Þú manst ábyggilega hvað þinn fysti hét – 3210, 3510i ,6210, 6310i, e51, 6100, 6610, 6303i, asha206, 5235 eða 6020 – listinn er langur. Nú eru margir...

Read more
By: Hörður On: April 08, 2014 In: Branding Comments: 0

Ég verð að lýsa yfir ánægju með nafnið á nýju samlokunum hjá Stöðinni –  Dagnýjar samlokur. Þær eru útbúnar í dag og seldar í dag – Dagnýjar. Það getur verið erfitt að velja nafn á nýtt fyrirtæki eða nýja vöru.  Helst viltu að nafnið sé athyglisvert, áhugavert og umtalsvert. Athyglisvert...

Read more
By: Hörður On: February 04, 2014 In: Auglýsingar, Skemmtilegt Comments: 0

Það er reyndar útilokað að segja hvaða auglýsingar eru “bestar”.  Einkum þó og sér í lagi þar sem við vitum ekkert um það hverju þær skiluðu.  Réttara væri líklega að kalla þennan lista skemmtilegustu, áhugaverðustu eða eftirminnilegustu Superbowl auglýsingar allra tíma. Hvað sem því líður er gaman að rifja...

Read more
By: Hörður On: February 03, 2014 In: Auglýsingar, Samfélagsmiðlar, Skemmtilegt Comments: 0

Við hjá VERT Markaðsstofu fylgdumst að sjálfsögðu sérstaklega með auglýsingunum í Superbowl XLVIII sem fram fóru í nótt.   30 sekúndna auglýsing var að kosta litlar 4 milljónir dollara (uþb hálfur milljarður ÍSK) og var uppselt fyrir mörgum mánuðum. Þarna gefur að líta margar skemmtilegar,góðar og áhugaverðar auglýsingar, og...

Read more