Bleika Rútan

VERT fékk það skemmtilega verkefni að heilmerkja rútu með Bleiku Slaufunni fyrir Reykjavik Excursions en fyrirtækið er stoltur stuðningsaðili átaksins.

Viðskiptavinur: Reykjavik Excursions – Kynnisferðir

Dags.: Október 2016