Krakka vítamín

VERT hannaði umbúðir á nýja vörulínu, krakka vítamín, fyrir Gula miðann. Litríkar umbúðir myndskreyttar með dýrum og gróðri úr frumskóginum. Þessu fylgdi að sjálfsögðu herferð þar sem vörulínan var kynnt.

Viðskiptavinur: Heilsa, Guli miðinn – Krakka vítamín

Dags.: 2015

Teikningar: Íris Blöndal

Umbúðir: VERTmarkaðsstofa