Vertu Klár!

Herferð fyrir OK búðina þar sem keyrt er á slagorðinu Vertu Klár. Í þessari herferð voru það samfélagsmiðlarnir sem fengu að njóta sín og settum við af stað leik á Instagram og Facebook sem gekk útá að æfa einbeitinguna. Til að taka þátt í leiknum þurfti að taka mynd af einbeitingar æfingu, merkja hana OK búðinni með @okbudin og setja hashtaggið #einbeiting.

Viðskiptavinur: Opin Kerfi

Dags.: Ágúst 2013

Vefur: VERT markaðsstofa

Lestur:Ottó Tynes