Pipar rúsínur

VERT hannaði umbúðir á nýja vörulínu, Pipar rúsínur, fyrir Freyju. Skemmtileg hönnun í pop art stíl. ÞESSU FYLGDI AÐ SJÁLFSÖGÐU HERFERÐ ÞAR SEM VÖRULÍNAN VAR KYNNT.

Viðskiptavinur: Freyja

Dags.: Júní 2016

Ljósvaki: VERT markaðsstofa