Póstkorta súkkulaði

VERT hannaði umbúðir á nýja vörulínu fyrir Freyju miðað á ferðamenn sem minning um ferðina til landsins. Stílhrein og falleg hönnun þar sem fallegar ljósmyndir af landinu eru í forgrunni.

Viðskiptavinur: Freyja

Dags.: Nóvember 2015

Ljósmyndir: Gunnar Steinn Úlfarsson