Tuk Tuk Tours

VERT hannaði útlit á vörumerkið Tuk Tuk Tours, sem eru litlir gulir rafknúnir bílar sem bjóða uppá sýningar-rúnnt um Reykjavík. Merkið er samspil tákns og leturs, en letrið mótar fyrir Tuk Tuk bíl.

Viðskiptavinur: Tuk Tuk Tours

Dags.: 2015

Vefur: VERT markaðsstofa