By: Hörður On: August 29, 2012 In: Samfélagsmiðlar Comments: 0

Old spice heldur áfram að vera áhugaVERT.
Nú hafa þeir búið til þetta gagnvirka myndband með vöðvatröllinu sínu. Hann byrjar á því að “spila” tónlist með vöðvunum, en svo gefst þér tækifæri til að “spila” á hann.

Myndbandið er rúmlega 60 sekúndur.  Eftir að myndbandið er búið getur þú spilað lag með lyklaborðinu og tekið upp eigið myndband.
Skemmtileg hugmynd. Fær mann til að fikta

Old Spice Muscle Music from Terry Crews on Vimeo.

 

Ps. ef þú ýtir á T segir hann …. Old spice 🙂

Trackback URL: http://www.vert.is/samfelagsmidlar/thu-getur-spilad-a-old-spice-gaurinn/trackback/

Leave reply:

Your email address will not be published. Required fields are marked *