By: Hörður On: June 03, 2010 In: Auglýsingar, Markaðsmál Comments: 0

Auglýsingar eru gerðar til að breyta hegðun þinni eða skoðunum. Það hljómar kannski eins og það sé slæmt, en að breyta hegðun einhvers með upplýsingum er ekki slæmt. Ekki frekar en það er slæmt að láta bók breyta skoðun sinni. Auglýsingar hafa ekki galdramátt. Þær eru ekki dáleiðsla. Fólk...

Read more