By: Hörður On: May 25, 2012 In: blogg, VERT Comments: 0

Oft hefur maður heyrt frasa á borð við “framtíðin er núna”, gjarnan tengt einhverri tækni sem maður hefur séð í bíó og átti að vera framtíðarleg. Þessi græja uppfyllir það svo sannarlega.  Ef þetta minnir ekki á Minority report veit ég ekki hvað.  Voða svalt, en spurningin er: –...

Read more