By: Hörður On: May 12, 2011 In: Auglýsingar, Branding, Kostanir Comments: 0

Morgan Spurlock (gaurinn sem gerði Super Size me) segir frá reynslunni að gera heimildamyndina The Greatest Movie Ever Sold. Það ku ekki hafa verið eins einfalt og maður hefði haldið. The Greatest Movie Ever Sold er sem sagt heimildamynd um branding, auglýsingar og vörulaum (product placement) fjármögnuð með auglýsingum...

Read more
By: Hörður On: January 14, 2011 In: Auglýsingar, Markaðsmál Comments: 5

Vörulaum (Product placement) hefur ekki mikið verið notað á Íslandi.  Það er helst að maður sjái þetta í þáttum eins og Eldsnöggt með Jóa Fel og svo eitthvað í íslenskum seríum s.s. Hlemmavídeó. Í nýja HM handboltaþættinum hans Þorsteins J. á Stöð2Sport í gær var áberandi vörulauma í gangi. ...

Read more