By: Stefán On: June 26, 2012 In: Skemmtilegt, VERT Comments: 0

Það var stórum áfanga náð í sögu Vert í dag, þriðjudaginn 26.júní.  Skrifstofustjóri fyrirtækisins og einn af stofnendum – Hörður Harðarsson náði þeim áfanga að verða fertugur.  Er það mál manna hér í félagsheimilinu að hann líti ekki út fyrir að vera deginum eldri.  Af því tilefni sjáum við mynd.

Til hamingju Hörður!

Trackback URL: http://www.vert.is/vert/afmaelisvert/trackback/

Leave reply:

Your email address will not be published. Required fields are marked *